Eldri sveit kvenna

2015-08-07T09:24:04+00:0007.08.2015|

Nú er ljóst hvaða sjö konur verða í kvennasveit eldri kylfinga þegar keppt verður á Golfklúbburinn Þverá Hellishólum (GÞH) daganna 14. til 16. ágúst. Liðsmenn eru: Helga Gunnarsdóttir Kristín Sigurbergsdóttir Margrét Berg Theodórsdóttir Þorbjörg Albertsdóttir Þorbjörg Jónína Harðardóttir Þórdís Geirsdóttir Anna Snædís Sigmarsdóttir liðsstjóri.

STYRKTARMÓT KEILISKVENNA

2015-08-05T10:52:22+00:0005.08.2015|

Því miður varð að fresta styrktarmóti kvennanefndar Keilis sem halda átti í dag, mótið fer fram mánudaginn 10.08.2015 og gildir skorið í mótaröðinni. Verð er 2,000 eða frjáls framlög og rennur ágóði móts til barnabarns Ingu Magnúsdóttur sem nýlega greindist með hinn illræmda MS sjúkdóm. Verðlaunaafhending verður klukkan 22:00 þannig að gert er ráð fyrir að [...]

Sveit Keilis hjá Öldungum karla

2015-08-03T20:55:24+00:0003.08.2015|

Við val í sveitina studdist liðsstjóri að miklu leiti við árangur í meistaramóti Keilis og Íslandsmeistaramóti Öldunga sem var haldið í Vestmannaeyjum. Þar að auki fylgdist liðsstjóri með árangri í nokkrum mótum í sumar. Leitast er við að setja saman samhentan hóp sem stefna á sem bestan árangur í komandi sveitakeppni GSÍ. Liðsskipan sveitar Keilis: Sigurður [...]

Íslandsmót í höggleik 2015

2015-07-30T13:27:45+00:0030.07.2015|

Síðustu helgi lauk Íslandsmótinu í höggleik á Akranesi. Voru frábærar aðstæður á Leynisvellinum og fengu keppendur stórkostlegt veður alla fjóra keppnisdagana. Keilisfólkið spilaði frábært golf og eignuðumst við nýjan Íslandsmeistara. Signý Arnórsdóttir sigraði kvennaflokkinn og setti um leið mótsmet með lokaskori á einum yfir pari. Var gríðarleg mikil spenna hjá konunum  á lokaholunum því hún Valdís Þóra var aðeins [...]

Go to Top