Vinkvennamót GK og GO

2015-07-30T10:50:18+00:0030.07.2015|

Seinna vinkvennamót GK og GO fór fram á Urriðavelli í gær og tóku 103 konur þátt í mótinu. Þær sem skipa sér í fyrstu þrjú sætin voru allar á 72 höggum samanlagt úr báðum mótunum en úrslitin eru: 1.        Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir GK 2.        Ragnheiður Ríkharðsdóttir GK 3.        Birna Bjarnþórsdóttir GO Anna Jódís Sigurbergsdóttir GK  var [...]

Signý Íslandsmeistari í höggleik 2015

2015-07-26T17:17:22+00:0026.07.2015|

Signý Arnórsdóttir úr Keili varð Íslandsmeistari kvenna í höggleik í golfi árið 2015 en mótið fór fram á Garðavelli á Akranesi í dag.Signý mætti afslöppuð til leiks og spilaði feykivel allt mótið 72-76-73-69 og kláraði daginn í dag með virkilega flottum hring eða 69 högg. Við óskum Signý til hamingju með glæsilegan sigur. Þetta er í [...]

Spennandi tímar, framkvæmdir komnar á fullt.

2015-07-21T17:37:27+00:0021.07.2015|

Golfklúbburinn Keilir og Hafnarfjarðarbær skrifuðu undir samning um 1. áfanga í endurgerð Hvaleyrarvallar nú í Meistaramótsvikunni samkvæmt skýrslu Tom Mackenzie frá því 2013. Kostnaðaráætlun framkvæmdanna hljóðar uppá 49.490.099 krónur, hlutur Hafnarfjarðarbæjar er 39.592.079 og hlutur Keilis 9.898.020 og verður unnin að mestu leyti nú í sumar. Um er að ræða holur 10-11-12 í endanlegu skipulagi (eftir áfangana [...]

Þórdís Íslandsmeistari eldri kylfinga 2015

2015-07-20T13:06:05+00:0020.07.2015|

Þórdis Geirsdóttir varð Íslandsmeistari eldri kylfinga núna um helgina í Vestmannaeyjum. Þórdís lék hringina þrjá einstaklega vel, en lék á 73-73-71 eða +7. Þórdís á orðið glæsilegan feril, en hún hefur núna tekið alla helstu titla sem eru í boði hér á landi. Þórdís er mögnuð íþróttakona og er hvergi nærri hætt að hala inn titlum  fyrir [...]

Go to Top