Úrslit Epli.is

2015-07-18T22:14:32+00:0018.07.2015|

Eitt stærsta opna golfmót sumarsins fór fram í dag á Hvaleyrarvelli. 207 þáttekendur spiluðu við mjög erfiðar aðstæður, en miklir vindar léku um völlinn í dag. Samt sem áður var skorið með ágættum og var CSA stuðullinn eftir mótið 0. Við ræstum út frá 06:30 og var alveg fullt í mótið og lauk ræsingu kl 15:00. [...]

Meistarar 2015

2015-07-13T14:27:35+00:0013.07.2015|

Þá er Meistaramóti Keilis 2015 lokið,  mikil spenna var í mörgum flokkum og blíða alla dagana. Í meistaraflokki voru þeir Benedikt og Sigurþór jafnir fram á síðustu holu en Benedikt náði að landa sigri á 284 höggum samtals. Tinna Jóhannsdóttir var með f0rystu frá fyrsta degi og endaði á 289 höggum samtals. Meistaramótinu lauk með glæsibrag,  verðlaunaafhending fyrir utan skálann á [...]

Meistaramóti barna lokið

2015-07-08T08:15:03+00:0008.07.2015|

Það voru glaðir unglingar og börn sem mætt voru í golfskálann í gærkveldi. Enn í gær lauk leik í flokkum unglinga og barna í Meistaramóti Keilis 2015. Eftir verðlaunaafhendingu var svo boðið uppá léttar kræsingar. úrslit í flokkunum var eftirfarandi: Lokahóf Meistarmóts Keilis 2015 Unglinga og barnaflokkar Sveinskotsvöllur Meistaramót Barna Strákaflokkur: Tómas Hugi Ásgeirsson 43-53-47 alls [...]

Golfhátíð framundan

2015-06-30T13:51:56+00:0030.06.2015|

Meistaramót Keilis hefst n.k sunnudag. Fyrir utan það að Meistaramót Keilis býður uppá skemmtun fyrir félagsmenn í 3-4 daga, þá má halda því til haga að Kylfingurinn labbar um 10 km á einum golfhring. Það má því segja að Meistaramót Keilis sé golfmaraþon af bestu gerð. Skráningu lýkur n.k sunnudag fyrir flest alla flokka. Ekki vera [...]

Go to Top