Hvaleyrarvöllur verður lokaður frá 06:00-19:00 á föstudag og laugardag, á sunnudaginn verður völlurinn lokaður frá 06:00-11:30 vegna Íslandsmóts golfklúbba í 1. deild kvenna.

Við minnum Keilisfélaga að nota vinavellina okkar enn þeir eru alls 9 talsins. 

Einnig fá Keilisfélagar 50% afslátt af öllum vallargjöldum hjá öllum golfklúbbum innan GSÍ á meðan mótið fer fram og hljómar 3. grein Móta og Keppendareglna GSÍ svona.

3. gr.

Íslandsmeistaramót og önnur landsmót
Ákvörðun GSÍ um öll Íslandsmeistaramót og stigamót skal tekin á stjórnarfundi GSÍ og kynnt
golfklúbbum með hæfilegum fyrirvara. Félagar þeirra klúbba sem halda Íslandsmeistaramót eða
stigamót GSÍ geta leikið á öðrum golfvöllum með greiðslu 50% vallargjalds gegn framvísun
félagsskírteinis, þegar áðurnefnd mót loka eðlilegum leik.

Örrugara er að hafa þessa frétt meðferðis ef golfklúbbarnir sem þið ætlið að heimsækja þekkja ekki reglugerðina.