Það voru 217 kylfingar skráðir til leiks í opna Epli.is mótinu sem haldið var á Hvaleyrarvelli síðastliðinn laugardag í blíðskaparveðri. Glæsileg verðlaun voru í boði, hin ýmsu tæki og tól sem Epli.is hefur uppá að bjóða. Úrslit í mótinu voru:
Besta skor
Örn Ævar Hjartarsson 71 Högg
Punktar
Leifur Andri Leifsson 45
Jónas Sigurðsson 43
Daniel Sam Harley 41
Kristófer Daði Ágústsson 41
Birgir Jóhannsson 41
Nándarverðlaun
4 hola – Kristinn Wium
6 hola – Björn Kristinn Björnsson
10 hola – Arnar Unnarsson
18 hola – Bjarni S Sigurðsson
Lengsta drive 13 braut
Örn Ævar Hjaltarsson
75 sæti – Ásgeir Ásgeirsson 31
150 sæti – Víðir Leifsson 25