Krakkarnir okkar eru búinn að vera leika keppnisgolf í allt sumar, sá sem hefur náð hvað bestum árangri er Arnar Logi Andrason enn hann sigraði á Áskorendamótaröðinni í flokki 12 ára og yngri. Við óskum Arnari kærlega til hamingju með árangurinn.