Axel Bóas varð í 13. sæti á móti í Ecco Nordic mótaröðinni sem lauk um helgina í Svíþjóð. Axel endaði mótið á einu yfir pari eftir að hafa skorað hringina þrjá á 68-73-73 höggum.