Axel Bóasson afrekskylfingur hjá Keili endaði í 17. sæti á móti sem er hluti af Nordic golf mótaröðinni. Axel lék hringina þrjá á þremur höggum undir pari eða 68, 73 og 71 höggi. Næsta mót hjá Axel er Isaberg open sem haldið verður í Svþjóð dagana 11. – 13. ágúst