Axel Bóasson lauk leik í gær á Opna Fjallbacka mótinu sem haldið var í Svíþjóð. Axel lék á 68, 71 og 74 og endaði á pari sem gaf 38. sæti.

Sunnudaginn 29. maí verður haldið styrktarmót á Hvaleyrarvelli. Keppt verður í tveggja manna Texas scramble og hvetjum við alla til þess að skrá sig og vera með.

Glæsileg verðlaun eru í boði.