Þá er komið að hinni árlegu Bikarkeppni Keilis. 16 efstu úr punktakeppninni fara áfram í gegnum niðurskurðinn og keppa í holukeppni um Bikarmeistara Keilis 2012. Einnig eru glæsileg verðlaun í boði fyrir þá sem standa sig best í forkeppninni einsog kemur fram í auglýsingunni. Gangi öllum vel.