Þá er fimmta mótinu í sunnudagspútt-mótaröð Hraunkots lokið, sigraði Guð-mundur Sveinbjörnsson á glæsilegum hring enn hann þurfti aðeins 25 pútt.