Lúmsk lokahola. Þrátt fyrir að vera aðeins um 150 metrar að lengd þá er hækkun frá teig að flöt það mikil að kylfingar vanmeta oft lengdina og ná ekki yfir grjótgarðinn sem skilur flötina frá brautinni.