Alls tóku um 200 manns þátt í hinu glæsilega  ZO-ON golfmótinu á Hvaleyrarvelli á síðasta laugardag í blíðskaparveðri þó aðeins hafi hvesst eftir hádegi. Á besta skori voru þeir Einar Haukur Óskarsson GK og Ólafur Hreinn Jóhannesson GSE á 69 höggum, þar sem Ólafur Hreinn mætti ekki í bráðabana þá var Einar Haukur dæmdur sigurvegari. Hér má sjá önnur úrslit úr mótinu:

Höggleikur:

1 Einar Haukur Óskarsson GK -2 69
2 Ólafur Hreinn Jóhannesson GSE -2 69
3 Björgvin Sigurbergsson GK -1 70
4 Helgi Anton Eiríksson GR 0 71
5 Hrafn Hrafnsson GK 0 71

Punktakeppni:

1 Ívar Jónsson GK  46
2 Hrafn Hrafnsson GK 42
3 Jóhannes Ólafur Ólafsson GKJ 41
4 Ólafur Jakobsson GKJ 40
5 Kolbeinn Hans Halldórsson GKG 39

Næstur holur voru:

Á 4. braut Sigurjón Arnarsson 1,74m
á 6. braut Atli Örn Sævarsson 1,92cm
á 9. braut Snorri Páll 1,35cm
á 10 braut Björgvin Sigurbergsson 2,25m
á 12 braut Hrafn Hrafnsson 47cm
á 16 braut Sigurður Fannar Guðmundsson 103cm
á 18 braut Arnar Þór Hallsson 90,5cm
Lengsta drive Guðrún Brá Björgvinsdóttir