Nú er ljóst hvaða sjö konur verða í kvennasveit eldri kylfinga þegar keppt verður á Golfklúbburinn Þverá Hellishólum (GÞH) daganna 14. til 16. ágúst. Liðsmenn eru:

Helga Gunnarsdóttir
Kristín Sigurbergsdóttir
Margrét Berg Theodórsdóttir
Þorbjörg Albertsdóttir
Þorbjörg Jónína Harðardóttir
Þórdís Geirsdóttir

Anna Snædís Sigmarsdóttir liðsstjóri.