Á morgun fimmtudag byrjar keppnisveitin Keilis að leika í evrópumóti klúbbliða í Búlgaríu. Þeir sem keppa fyrir Keilis hönd eru Henning Darri Þórðarsson, Gísli Sveinbergsson og Axel Bóasson. Fylgjast má með árangri okkar manna hér.