Vegna Evrópumóts landsliða verður frítt í Setbergið á morgun fimmtudag og föstudag. Báða daga til klukkan 14:00