Þá er komið að fyrsta Innanfélagsmóti Keilis á árinu 2012. Vinsamlegast smellið á mynd til að sjá auglýsinguna. Það verður haldið n.k miðvikudag, ræst er út frá kl 09:00 til kl 17:30. Hámarksforgjöf karla er 30 og hámarksforgjof kvenna 34. Veðurspáin er ágæt og því tilvalið að tryggja sér rástíma sem fyrst. Einungis verða 6 Innafélagsmót á þessu sumri.