Gísli Sveinbergsson og liðsfélagar í Kent State golfliðinu enduðu í 3. sæti á móti í Tennesse í vikunni.

Gísli átti annað besta skorið í liðinu og lék á fjórum höggum undir pari eða á 73, 67 og 72