Gísli og liðfélagar í Kent State golfliðinu enduðu í 1. sæti á móti í Ohio í síðustu viku.

Í einstaklingskeppninni varð Gísli í 7.sæti með skorin 68, 71 og 72 högg eða fimm högg undir pari.

Næstu verkefni hjá Gísla er 14.-16. okt.