Gunnhildur Kristjánsdóttir og liðsfélagar hennar í Elon háskólaliðinu tóku þátt í Pinehurst challenge mótinu sem að lauk núna í vikunni.

Elon skólinn endaði í 11. sæti og lék Gunnhildur á 18 yfir pari eða á 77-78-81 eða 18 yfir pari.

Næsta verkefni hjá Gunnhildi og félögum er Kiawah Island mótið í lok október