Nú er að hefjast Heimsmeistaramótið í Handbolta, að sjálfsögðu verða allir leikirnir í beinni útsendingu hér í golfskálanum. Baldvin yfir vetrarvert mun sjá um að hafa heitt á könnunni og með bjórinn á mjög svo hagstæðu verði. Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna á leikina og sýna samstöðu með strákunum okkar.