Miðað við veðurspá næstu daga var lítið vit í öðru en að klæða völlinn í vetrarbúninginn. Hraunið er því lokað og Hvaleyrin komin á vetrargrín. Sveinskotsvöllur verður þó opinn áfram svo það er engin afsökun fyrir því að skella sér ekki í kuldagallann og láta sjá sig á vellinu.