Vegna skelfilegrar veðursspá, þá neyðumst við til að fresta enn og aftur Opna Icelandair golfers mótinu. Með von um betra veður þangað til næst. Þeir sem skráðir voru verða að skrá sig aftur á rástíma.