Eftir sigur á golfklúbbi Mosfellsbæjar í undanúrslitum 4-1 er A-sveit kvenna kominn í úrslitaleik í sveitakeppni GSÍ í 1. deild kvenna. Strákarnir léku hörkuspennandi leik við GKG um að komast í úrslitaleik karla, því miður tapaðist undan-úrslitaleikurinn í bráðabana og munu strákarnir leika um 3-4 sætið í þetta skiptið. Við óskum sveitum okkar góðsgengis í verkefnum morgundagsins.