Við minnum á lokadag til að skrá sig í meistaramót Keilis 2012 er 28. júní n.k. Til að sjá upplýsingar um flokka og rástímaáætlun þá smellið hér. Veðurspáin er glæsileg fyrir Meistaramótsvikuna og allt útlit fyrir glæsilegt mót í alla staði. Til að sjá veðurspánna fyrir mótsdagana vinsamlegast smellið hér