Vegna veðurs verður fyrsti hringur felldur niður í meistaramóti barna á Sveinskotsvelli. Ræst verður út á morgun mánudag klukkan 13:00.