Það voru glaðir unglingar og börn sem mætt voru í golfskálann í gærkveldi. Enn í gær lauk leik í flokkum unglinga og barna í Meistaramóti Keilis 2015. Eftir verðlaunaafhendingu var svo boðið uppá léttar kræsingar. úrslit í flokkunum var eftirfarandi:

Lokahóf Meistarmóts Keilis 2015 Unglinga og barnaflokkar

Sveinskotsvöllur Meistaramót Barna

Strákaflokkur:

 1. Tómas Hugi Ásgeirsson 43-53-47 alls 143 högg
 2. Þórir Sigurður Friðleifsson 51-56-58 alls 165 högg
 3. Oddgeir Jóhannsson 75-79-63 alls 217 högg

Stelpuflokkur:

 1. Þorgerður Ósk Jónsdóttir 58-54-57 alls 169 högg
 2. Sara Jósafatsdóttir 54-60-59 alls 173 högg
 3. Vilborg Erlendsdóttir 54-60-77 alls 221 högg

meistaram_barna_1

 

Hvaleyrarvöllur

Flokkur 14 ára og yngri stelpur

 1. Inga Lilja Hilmarsdóttir 96-112-111 alls 319 högg
 2. Jóna Karen þorbjörnsdóttir 106-107-112 alls 325 högg

meistaram_barna_2

Flokkur 14 ára og yngri strákar

 1. Ólafur Arnar Jónsson 73-90-82 alls 245 högg
 2. Steingrímur Daði Kristjánsson 90-78-90 alls 258 högg
 3. Stefán Atli Hjörleifsson 82-89-93 alls 264 högg

meistaram_barna_3

Flokkur 15-16 ára strákar

 1. Daníel Ísak Steinarsson 71-80-68 alls 219 högg, sigraði eftir umspil og bráðabana
 2. Aron Atli Bergman Valtýrsson 70-76-73 alls 219 högg
 3. Ólafur Andri Davíðsson 70-78-78 alls 226 högg

meistaram_barna_5