Í kvöld lauk Meistaramóti Keilis 2018, mótið var haldið dagana 8-14 júlí. Keppt var í 21. flokki og einnig var haldið Meistaramót fyrir yngstu börnin á Sveinskotsvelli. Alls tóku 275 kylfingar úr Golfklúbbnum Keili þátt á mótinu. Veðrið var ekki að vinna með kylfingum í ár en mótið endaði á blíðskapar veðri. Meistaramótið var spilað á 7.dögum og fyrstu 3. dagana voru það eldri og yngri kynslóðin sem spiluðu. Golfklúbburinn Keilir þakkar mótstjórn og öllum þeim sem komu að mótinu kærlega fyrir þá vinnu sem þau lögðu í mótið.
Klúbbmeistari karla 2018 er Axel Bóasson og klúbbmeistari kvenna 2018 eftir umspil er Þórdís Geirsdóttir. Við óskum þeim innilega til hamingju með titlana. Að venju var lokahófið veglegt og góð mæting var á það. Svo var skellt í alvöru ball með hljómsveit hússins og dansað fram eftir nóttu. Golfklúbburinn Keilir þakkar fyrir frábært mót og óskar öllum vinningshöfum til hamingju með árangurinn. Hér fyrir neðan koma svo öll úrslit mótsins.

Meistaraflokkur Karla
1. Axel Bóasson 280 Högg
2. Vikar Jónsson 281 Högg
3. Birgir Björn Magnússon 293 Högg

Meistaraflokkur kvenna
1. Þórdís Geirsdóttir 313 Högg (eftir umspil)
2. Sigurlaug Jónsdóttir 313 Högg

1. Flokkur karla
1. Gunnar Þór Halldórsson 303 Högg
2. Atli Már Grétarsson 307 Högg
3. Ólafur Þór Ágústsson 308 Högg

1. Flokkur kvenna
1. Anna Snædís Sigmarsdóttir 319 Högg
2. Kristín Sigurbergsdóttir 327 Högg
3. Helga Gunnarsdóttir 342 Högg

2. Flokkur karla
1. Arnar Logi Andrason 333 Högg
2. Gunnar Gylfason 338 Högg (eftir bráðabana)
3. Bjarki Snær Halldórsson 338 Högg

2. Flokkur kvenna
1. Thelma Björt Jónsdóttir 358 Högg
2. Jóna Karen Þorbjörnsdóttir 365 Högg
3. Dagbjört Bjarnadóttir 374 Högg

3. Flokkur karla
1. Jóhann Björn Gulin 356 Högg
2. Andri Magnússon 361 Högg
3. Steinþór Víkingur Óskarsson 364 Högg

3. Flokkur kvenna
1. Matthildur Helgadóttir 394 Högg
2. Svava Skúladóttir 414 Högg
3. Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir 422 Högg (eftir bráðabana)

4. Flokkur karla
1. Sævar Atli Veigsson 305 Högg
2. Gústav Axel Gunnlaugsson 313 Högg
3. Jörgen Albrechtsen 314 Högg

4. Flokkur kvenna
1. Sandra Jónasdóttir 51 Punktur
2. Bryndís Eysteinsdóttir 44 Punktar
3. Ásta Lilja Baldursdóttir 40 Punktar

5. Flokkur karla
1. Heimir Heimisson 53 Punktar

Karlaflokkur 55 ára og eldri forg 0-15,4
1. Ingvar Kristinsson 262 Högg
2. Jóhann Sigurbergsson 266 Högg
3. Örn Tryggvi Gíslasson 267 Högg (eftir bráðabana)

Karlaflokkur 55 ára og eldri forg 15,5-34,4
1. Ottó Leifsson 278 Högg
2. Hálfdán Kristjánsdóttir 283 Högg
3. Björn Árnasson 284 Högg (eftir bráðabana)

Kvennaflokkur 55 ára og eldri forg 15,5-34,4
1. Ágústa Sveinsdóttir 298 Högg
2. Edda Jónasdóttir 306 Högg
3. Sólveig Björk Jakobsdóttir 321 Högg

Kvennaflokkur 70 ára og eldri punktar án forgjafar
1. Erna Finna Inga Magnúsdóttir 38 Punktar
2. Lucinda Grímsdóttir 20 Punktar
3. Ragnhildur Jónsdóttir 16 Punktar

Kvennaflokkur 70 ára og eldri með forgjöf
1. Erna Finna Inga Magnúsdóttir 77 Punktar
2. Ragnhildur Jónsdóttir 72 Punktar
3. Kristbjörg Jónsdóttir 71 Punktur

Karlaflokkur 70 ára og eldri punktar án forgjafar
1. Þórhallur Sigurðsson 67 Punktar
2. Steinn Sveinsson 54 Punktar
3. Ágúst Húbertsson 53 Punktar

Karlaflokkur 70 ára og eldri punktar með forgjöf
1. Jón Albert Marinósson 91 Punktur
2. Hallgrímur Hallgrímsson 86 Punktar
3. Steinn Sveinsson 84 Punktar

Telpur   15  – 16 ára
1. Nína Kristín Gunnarsdóttir 324 Högg
2. Vilborg Erlendsdóttir 402 Högg

Strákar 14 ára og yngri
1. Dagur Óli Grétarsson 282 Högg
2. Tómas Hugi Ásgeirsson 285 Högg
3. Hjalti Jóhansson 293 Högg

Stelpur 14 ára og yngri
1. Ester Amíra Ægisdóttir 324 Högg

 

Sveinskotsvöllur

Strákar 14 ára og yngri
1. Birgir Páll Jónsson 137 Högg
2. Máni Freyr Vigfússon 146 Högg
3. Róbert Antonio v. Róbertsson 158 Högg

Stelpur 14 ára og yngri
1. Heiðdís Edda Guðnadóttir 68 Högg
2. Ebba Guðríður Ægisdóttir 82 Högg
3. Elva María Jónsóttir 117 Högg

Næstur 10. holu
08.07.      Carl Jónas Johansen 1,89 m
09.07.      Björn Svavarsson 1,12 m
10.07.      Jóhann Sigurbergsson 0,59 m
11.07.      Hjördís Ingvarsdóttir 1,76 m
12.07.      Þorbjörg Albertsdóttir 0,64 m
13.07.      Albert Eyþórsson 1,44 m
14.07.      Páll Ingólfsson  1,73 m