Nú eru komnar myndir frá æfingahringjum og fyrsta keppnisdegi Evrópumóts landsliða inn á myndasafn vefsíðu Keilis.

Myndirnar er hægt að skoða hér en þær tóku ljósmyndararnir og Keillisfélagarnir Jóhann Gunnar Kristinsson og Daníel Rúnarsson.