Ljósmyndir frá nýliðnu Meistaramóti Keilis eru komnar inn á vefinn en hægt er að skoða þær hér. Á næstu dögum munu myndir frá Meistaramótum fyrri ára bætast við myndasafnið. Ef þú lumar á skemmtilegum myndum frá eldri Meistaramótum þá þætti Keili afar vænt um að fá þær sendar á netfangið keilir@keilir.is.