Vegna dræmrar þátttöku hefur verið ákveðið að fresta fyrsta opna móti ársins um viku. Opna Icelandair golfers mótið verður haldið laugardaginn 31. maí. Kylfingar eru beðnir að skrá sig aftur á rástíma ef þeir ætla að taka þátt í mótinu.