Þá er púttmótaröð Hraunkots lokið. Benedikt Árni Harðarsson sigraði þegar búið var að telja bestu mótin hjá honum á 158 púttum og sigraði nokkuð örruglega. Í öðru sæti var Gestur Már Sigurðsson enn hann notaði 164 pútt.