Rúnar Arnórsson lék með Minnesota háskólaliði sínu um helgina. Leikið var á Karsten gofvellinum í Arizona. Hann lék á 13 höggum yfir pari eða hringi upp á 77, 70 og 79 högg. Liðið endaði að lokum í 7. sæti.