Nú er komið að vinsælu sunnudagspúttmótunum í Hraunkoti og í þetta sinn í  samstarfi við FootJoy. Fyrsta mótið fer fram n.k sunnudag frá klukkan 13:00-18:00. Glæsileg verðlaun frá FootJoy fyrir fjögur efstu sætin í hverju móti og önnur frá Hraunkoti í 5-6 og 20. sæti. Mótsdagarnir verða 4 næstu sunnudagar og kostar einungis 500 krónur að taka þátt.

Allir velkomnir