Verður haldið föstudaginn 19. janúar n.k. (bóndadaginn) í Golfskála Keilis. Húsið verður opnað kl. 19:30. Að venju verður boðið upp á hákarl og ískalt brennivín í startið

Borðhald hefst kl. 20:00. Matseðill kvöldsins, Þorramatur

Eyþór Ingi kemur í heimsókn enn hann hefur vakið mikla athygli fyrir frábærar eftirhermur og bráðfyndið uppistand. Hópur úr Karlakórnum fóstbræður koma einnig í heimsókn og koma með þorrastemningu í húsið.

Keilisfélagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti

Í fyrra var uppselt, enn vegna stækkunar á golfskálanum verða seldir 100 miðar í ár og verður gaman að sjá hvort við náum að fylla kofann.

Miðaverð er kr. 5.500

Skráning á pga@keilir.is