Fyrsta innanfélagsmótið fór fram við góðar aðstæður í gær á Hvaleyrarvelli alls tóku 112 kylfingar þátt í mótinu. Ágúst Ársælsson sigraði í höggleiknum og Aðalsteinn Bragasson í punktakeppninni. Vinningshafar eru beðnir um að nálgast verðlaunin á skrifstofu.

Úrslitin urður eftirfarandi:

Besta skor:

Ágúst Ársælsson  73
Kjartan Einarsson  73

Ágúst sigraði á betri seinni níu holum

Nándarverðlaun 10. Hola:
Henning Darri Þórðarsson  4,42 cm

Punktakeppni:

  1. Aðalsteinn Bragason  41
  2. Jón Þór Erlingsson  40
  3. Þorvaldur Freyr Friðriksson  39
  4. Aron Atli Bergmann Valtýsson  38
  5. Ottó Þórsson  38
  6. Kristján Sigurðsson 38
  7. Grétar Rúnar Skúlason 38
  8. Kristinn Þorsteinsson  37
  9. Ágúst Ársælsson  36
  10. Gísli Þór Sigurbergsson  36