Opna Heimsferðamótið var haldið á Hvaleyrinni síðastliðinn laugardag, alls luku 148 kylfingar leik. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr mótinu ásamt verðlaunum. Við óskum öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn.

Punktakeppni
1. Ferðavinningur að verðmæti 220.000 kr. Unnar Karl Jónsson 46 punktar
2. Ferðavinningur að verðmæti 140.000 kr. Ragnheiður H Ragnarsdóttir 40 punktar
3. Ferðavinningur að verðmæti 70.000 kr. Sigurður Ómar Ólafsson 39 punktar
4. Ferðavinningur að verðmæti 50.000 kr. Daði Granz 39 punktar
5. Ferðavinningur að verðmæti 30.000 kr. Willy Blumenstein Valdimarsson 38 punktar

Höggleikur
1. Ferðavinningur að verðmæti 200.000 kr. Willy Blumenstein Valdimarsson 68 högg
2. Ferðavinningur að verðmæti 50.000 kr. Haraldur Franklín Magnús 69 högg
3. Ferðavinningur að verðmæti 30.000 kr. Helgi Dan Steinsson 72 högg

Nándarverðlaun flugsæti fram og til baka í borgarferð á vegum Heimsferða
4. hola Guðfinnur Örn Magnússon 1,44m
6. hola Ívar Ásgrímsson 0,53m
10. hola Örn Sveinsson 0,69m
15. hola Þórunn Elfa Bjarkadóttir 1,37m

Verðlaunahafar geta nálgast vinninga á skrifstofu Heimsferða, í gegnum e-mailið arnipall@heimsferdir.is eða með því að hringja í síma Heimsferða og biðja um Árna Pál.