Fyrsta opna mótið var haldið í dag á Hvaleyrarvelli  þegar opna Icelandair Golfers mótið var haldið við erfiðar aðstæður og mættu 72 kylfingar til leiks. Steinar Páll Ingólfsson GK sigraði bæði höggleik og punktakeppni. Vel gert hjá honum og kemur hann greinilega vel undirbúinn til leiks þetta sumarið. Vinningshafar geta vitjað vinninga á skrifstofu Keilis .

Úrslit í mótinu urðu svo eftirfarandi:

Besta skor:

Steinar Páll Ingólfsson  75  Gjafabréf  frá Icelandair að verðmæti 50,000 kr.

Punktakeppni:

Steinar Páll Ingólfsson        GK         37   35,000 kr úttekt í Erninum golfbúð
Hildur Rún Guðjónsdóttir  GK         32   25,000 kr úttekt í Erninum golfbúð
Hans Þór Hansson               GKG      32   20,000 kr úttekt í Erninum golfbúð
Haraldur Sæmundsson       GK         31   15,000 kr úttekt í Erninum golfbúð
Ólafur Þór Ágústsson          GK         31   15,000 kr úttekt í Erninum golfbúð

Nándarverðlaun:

4. Hola    Tinna Jóhannsdóttir            2,61 cm   Bílahótel að upphæð 15,000 kr.
6. Hola    Íris Jónasdóttir                     0,40 cm   Bílahótel að upphæð 15,000 kr.
10. Hola  Axel Þórir Axelsson             1,74 cm    15,000 kr úttekt í golfbúð Keilis.
16. Hola  Hildur Rún Guðjónsdóttir  2,58 cm    Bílahótel að upphæð 15,000 kr.

CSA leiðrétting var +3

Golfklúbburinn Keilir þakkar öllum keppendum fyrir gott mót.