Alls kepptu 152 þáttakendur í dag við frekar erfiðar aðstæður á Hvaleyrarvelli í opna Ping öldungamótinu. Mótið er einnig viðmiðunarmót fyrir landslið LEK 2013/2014. Hér fyrir neðan má sjá helstu úrslit úr mótinu. Vinningshafar geta vitjað vinninga á skrifstofu Keilis .
Flokkur karla 55-69 höggleikur
1. Skarphéðinn Skarphéðinsson GR 74
2. Snorri Hjaltasson GKB 76
3. Einar Long GR 77
Punktakeppni
1. Jóhannes Pálmi Hinriksson 35
2. Snorri Hjaltasson 34
3. Skarphéðinn Skarphéðinsson 34
Flokkur kvenna 55+ höggleikur
1. María Málfríður Guðnadóttir GKG 78
2. Anna Snædís Sigmarsdóttir GK 78
3. Guðrún Garðars GR 82
Punktakeppni
1. Anna Snædís Sigmarsdóttir GK 35
2. María Málfríður Guðnadóttir GKG 33
3. Sigrún Margrét Ragnarsdóttir GK 32
Flokkur karla 70+ höggleikur
1. Sigurjón Rafn Gíslasson 84
2. Jóhannes Jónsson 88
3. Ágúst Húbertsson 90
Punktakeppni
1. Jóhannes Jónsson 35
2. Sigurjón Rafn Gíslasson 34
3. Jón H Ólafsson 32
Nándarverðlaun
4. Hola Þórir Gíslasson GK 0,48
6. Hola Jóhanna Bárðardóttir GR 2,40
10. Hola Sveinn Snorrason GR 0,81
16. Hola Sigurður Hafsteinsson GR 3,52
Golfklúbburinn Keilir þakkar keppendum fyrir gott mót.