Verðlaunafhending yngri flokka var haldin í Hraunkoti strax eftir að leik lauk á þriðjudag. Mikið var um efnilega kylfinga sem kepptu á mótinu í ár, þar sem flokkur 14 ára og yngri í strákaflokki stóð kannski uppúr enn strákarnir léku fanntagolf alla 3 dagana og var vallarmetið slegið og það síðan jafnað, einsog hefur komið fram á síðunni. Hér má sjá úrslit úr yngri flokkunum:

Stúlkna flokkur 17-18 ára

1.Sæti Guðrún Brá Björgvinsdóttir  217 högg
2.Sæti Anna Sólveig Snorradóttir  232 högg
3.Sæti Högna Kristbjörg Knútsdóttir  262 högg

Piltaflokkur 17-18 ára

1.Sæti Benedikt Árni Harðarson 225 högg
2.Sæti Gunnar Þór Sigurjónsson 236 högg
3.Sæti Oliver Fannar Sigurðsson 248 högg

Telpnaflokkur 15-16 ára

1.Sæti Sara Margrét Hinriksdóttir 256 högg
2.Sæti Hanna María Jónsdóttir 275 högg
3.Sæti Hafdís Alda Jóhannsdóttir 276 högg

Drengjaflokkur 15-16 ára

1.Sæti Gústaf Orri Bjarkason 234 högg
2.Sæti Vikar Jónasson 235 högg
3.Sæti Elías Fannar Arnarsson 245 högg

Strákaflokkur 14 ára og yngri

1.Sæti Atli Már Grétarsson 218 högg
2.Sæti Henning Darri Þórðarson 218 högg
3.Sæti Helgi Snær Björgvinsson 229 högg

Stelpuflokkur 14 ára og yngri

1.Sæti Þóra Kristín Ragnarsdóttir 241 högg
2.Sæti Thelma Sveinsdóttir 259 högg
3.Sæti Harpa Líf Bjarkadóttir 271 högg