Áfram verður ræst út af 10. teig til 15. júní. Þetta á ekki við þegar opin mót verða haldin á Hvaleyrarvelli, þá daga mun 1. teigur verða notaður við útræsingar. Við minnum alla kylfinga á að ganga vel um völlinn og gera við kylfuför og boltaför á flötum.