About keilir

This author has not yet filled in any details.
So far keilir has created 162 blog entries.

Meistaramót Keilis 2017 úrslit

2017-07-09T12:15:26+00:0009.07.2017|

Í gærkveldi lauk einu skemmtilegasta golfmóti sumarsins þegar Meistaramóti Keilis 2017 lauk með glæsilegum hætti. 290 Keilisfélagar á öllum aldri og getu tóku þátt í ár. Meistaramótið var spilað á 7.dögum og fyrstu 3. dagana eru það eldri og yngri kynslóðin sem spila. Veðrið var mjög gott þessa daga og rúllaði mótið vel af stað. Erfiðar [...]

Meistaramótið 2017 hafið

2017-07-02T09:26:50+00:0002.07.2017|

Sveinn Sigurbergsson stjórnarmaður í golfklúbbnum Keili setti 50. Meistaramót Keilis með formlegum hætti og það var svo Jón Alfreðsson sem sló fyrsta höggið í ár. Hvaleyrin heilsaði með frábæru veðri og völlurinn í toppstandi að vanda hjá Bjarna vallarstjóra og starfsmönnum hans. Þeir leggja mikið á sig alla mótsdagana við að hafa völlinn í flottu standi [...]

Bikarinn 2017

2017-06-27T15:20:09+00:0027.06.2017|

Fyrr í sumar var leikin undankeppni fyrir Bikarinn 2017 og 16 manns fóru áfram í útsláttarkeppni, þar sem er leikin holukeppni 3/4 af mismun forgjafar er látinn telja. Sá sem forgjafarhærri er fær eitt högg í forgjöf á forgjafarlægstu holurnar eins og mismunur forgjafar segir til um. Núna er 16. manna úrslitin klár og hefur verið [...]

Jónsmessan 2017

2017-06-26T12:49:14+00:0026.06.2017|

Við Keilisfólk héldum uppá jónsmessuna síðastliðið laugardagskvöld og var spilað með Texas Scramble fyrirkomulagi. Rúmlega 60 manns tóku þátt í gleðinni og skemmtu sér allir einstaklega vel. Að loknu móti var boðið uppá flottan mat frá Brynju og Halli melló hélt uppi stemmingu það sem eftir lifði kvölds. Farið var út með nándarverðlaun á 10. braut [...]

Go to Top