Axel hóf leik í morgun á Italian International Amateur Championship. Hann hóf leik kl. sjö í morgun, endaði 3 yfir pari og var nokkuð sáttur fyrir utan eina holu. Hér er hægt að fylgjast með stöðunni á mótinu.  Einnig er Bjarki Péturson þátttakandi á mótinu.