Þá er Bikarinn 2015 loksins að fara að hefjast. Undakeppnin var haldin þann 27. maí. Sextán efstu í punktakeppni fóru áfram og er búið raða niður í 16 manna úrslit. Og hangir niðurröðun leikja á töflunni í anddyri skálans. Ef það vill svo til að rangt símanúmer sé skráð, biðjum við ykkur um að hafa samband við golfbúðina svo það sé hægt að skrá niður rétt símanúmer.

Minnum við á að fyrsta umferðin þarf að ljúka fyrir 30 júní.

bikarinn