Úrslit í Bridgeinu veturinn 2018-2019

2018-11-22T09:42:19+00:0001.11.2018|

Hér munu birtast úrslit úr Bridgekvöldunum. Spilað er Bridge á hverju miðvikudagskvöldi í golfskálanum og hefjast kvöldin klukkan 19:15. Félagsmenn eru kvattir til að taka með sér gesti. Hér koma úrslitin: Bridge_úrslit_31/10/2018 Bridge úrslit_07/11/2018 Bridge úrslit_14/11/2018 Bridge úrslit 21/11/2018  

Keilir fer í vetrarham

2018-10-29T10:25:15+00:0029.10.2018|

Þá er kominn sá árstími að Hvaleyrarvöllur lokar fyrir öllu golfspili. Sveinskotsvöllur verður áfram opinn á sumarflatir eitthvað frameftir. Við biðjum félagsmenn að ganga vel um Sveinskotsvöll í vetur. Bridgeið byrja n.k miðvikudag og er mæting klukkan 19:30. Guðbrandur Sigurbergsson mun sjá um kvöldin einsog síðustu ár. Það eru allir velkomnir og félagsmenn hvattir til að [...]

Keilir keppir í Frakklandi

2018-10-25T10:11:43+00:0025.10.2018|

Golfklúbburinn Keilir keppir á Evrópumóti félagsliða í Frakklandi dagana 25.-27. okt. Keilir vann sér inn réttinn til að keppa á mótinu með því að sigra á Íslandsmóti félagsliða á Akranesi sl. sumar. Liðið Keilir í Frakklandi er skipað þeim Henning Darra Þórðarsyni, Benedikt Sveinssyni og Helga Snæ Björgvinssyni. Liðstjóri er Karl Ómar Karlsson. Tuttugu og sex [...]

Úrslit úr Styrktarmóti karlasveitar Keilis

2018-10-02T14:57:29+00:0029.09.2018|

Styrktarmót karlasveitar Keilis fór fram á Hvaleyrinni í dag. Alls tóku 46 lið þátt í að styrkja karlasveit Keilis sem er á leiðinni á Evrópumót klúbbliða. Strákarnir söfnuðu glæsilegum vinningum fyrir mótið. 1.sæti: 2x Cleveland pútterar & 8x Vínflöskur Mekka Wines&Spirits 2.sæti: 2x Gisting fyrir tvo á Hótel Örk ásamt mat & 2x Ferðatöskur 3.sæti: 2x [...]

Go to Top