Viltu verða golfdómari

2018-01-25T10:14:50+00:0025.01.2018|

Undanfarin ár hefur dómaranefnd GSÍ haldið héraðsdómaranámskeið í golfi á tímabilinu febrúar-mars ár hvert. Þátttakendur sem standast héraðsdómarapróf hafa réttindi til að dæma í öllum almennum mótum golfklúbba, jafnt innanfélagsmótum sem opnum mótum. Námskeiðið verður haldið í mars næst komandi ef næg þáttaka næst og samanstendur af fjórum kvöldfyrirlestrum. Að þeim loknum geta þátttakendur valið úr [...]

Golfkennsla og þjálfun í Hraunkoti

2018-01-10T12:11:02+00:0010.01.2018|

Í næstu viku hefjast ýmsar leiðir í kennslu og þjálfun til að koma betur undirbúinn til leiks næsta vor.   Þjálfunarleiðin í golfi verður á mánudögum og miðvikudögum í vetur. Hægt er að vera á morgnana, í hádeginu eða á kvöldin. SNAG golfleikjaskóli fyrir krakka 3 til 6 ára hefst föstudaginn 12. janúar. Golfþjálfun um helgar [...]

Þorrablót Keilis 2018

2018-01-08T14:23:02+00:0008.01.2018|

Verður haldið föstudaginn 19. janúar n.k. (bóndadaginn) í Golfskála Keilis. Húsið verður opnað kl. 19:30. Að venju verður boðið upp á hákarl og ískalt brennivín í startið Borðhald hefst kl. 20:00. Matseðill kvöldsins, Þorramatur Eyþór Ingi kemur í heimsókn enn hann hefur vakið mikla athygli fyrir frábærar eftirhermur og bráðfyndið uppistand. Hópur úr Karlakórnum fóstbræður koma [...]

Úrslit úr Áramótagleði

2018-01-04T13:34:51+00:0004.01.2018|

Að venju var haldinn Áramótagleði Keilis á Gamlársdag og mættu yfir hundrað manns til okkar og skemmtu sér einstaklega vel. Snakk og ídýfur í boði um allt hús og svo voru að sjálfsögðu veglegir flugeldapakkar í verðlaun. Við veittum verðlaun fyrir 3 efstu sætin í púttkeppninni og einnig var haldinn mjög spennandi næstur holu keppni í [...]

Go to Top