Keilissigrar í Oddi

2017-09-18T11:30:37+00:0018.09.2017|

Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Axel Bóasson frá Keili sigruðu á Honda Classic mótinu sem lauk á Urriðavelli í dag. Mótið var annað mót keppnistímabilsins 2017-2018 á Eimskipsmótaröðinni. Axel var þremur höggum betri en Andri Þór Björnsson úr GR. Íslandsmeistarinn frá því í sumar lék á 5 höggum yfir pari samtals við erfiðar aðstæður á tveimur keppnishringjum [...]

Mike Hebron til Íslands

2017-09-12T20:42:14+00:0012.09.2017|

Dagana 15.-17. september er PGA, samtök atvinnukylfinga á Íslandi með haustþingið sitt. Að þessu sinni fer það fram í Hraunkotinu. Þar koma saman golfkennarar landsins til að afla sér í endurmenntunar. Mike Hebron PGA sem var útnefndur "Hall of fame teacher árið 2013" kemur til landsins. Hebron er oftast kallaður "kennari golfkennarana" Hann er mikils metinn [...]

Keilir er Íslandsmeistari í flokki eldri kylfinga kvenna

2017-08-21T16:06:26+00:0021.08.2017|

Kvennasveit Golfklúbbsins Keilis sigraði í flokki eldri kylfinga á Íslandsmóti golfklúbba skipuð konum 50 ára og eldri. Þær sigruðu sveit GKG í úrslitaleik með 3,5 vinningi á móti 1,5 vinningi. Leikið var í Vestamanneyjum um helgina og var lið Keilis  skipað þannig: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Helga Gunnarsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir, Kristjana Aradóttir, Kristín Pétursdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir, [...]

Til félagsmanna á Sveinskotsvelli

2017-08-18T14:27:51+00:0018.08.2017|

Kæri Keilisfélagi Ástand Sveinskotsvallar eftir breytingar á Hvaleyrarvelli hefur verið óásættanlegt. Okkur í stjórn Keilis finnst mikilvægt að það komi fram. Ástæður þess eru fyrst og fremst þær miklu breytingar Hvaleyrarvallar sem nú hafa staðið yfir. Hluti framkvæmdaráætlunar vegna breytinganna er breyting og lagfæring Sveinskotsvallar. Óþægindi þau sem félagsmenn Keilis á Sveinskotsvelli hafa orðið fyrir, eru [...]

Go to Top