Fjölskyldudagur í Hraunkoti

2017-05-02T15:56:52+00:0002.05.2017|

Í tilefni 50 ára afmælis golfklúbbsins Keilis verður haldin fjölskylduhátíð í Hraunkoti Golfæfingasvæði Keilis, laugardaginn 6. maí. Dagskráin stendur frá kl. 14 - 17. • Ókeypis golfkennsla fyrir byrjendur á öllum aldri. Kylfur á staðnum. • Leikir og þrautir fyrir unga sem aldna. • SNAG golfleikir fyrir þau allra yngstu. • Hoppukastali, grillaðar pylsur og candyfloss. [...]

Kolvitlaust veður

2017-05-01T08:19:03+00:0001.05.2017|

Hreinsunardeginum sem halda átti í dag klukkan 09:00 verður frestað fram á n.k fimmtudag klukkan 17:30. Á fimmtudaginn er spáð blíðskaparveðri 14 stiga hita og sól. Verkefnin eru þau sömu á fimmtudaginn n.k, við biðjum alla áhugasama að skrá sig aftur með þvi að smella á hnappinn hér. Athugið þeir sem ætla að leika í opnunarmótinu [...]

Gísli Sveinbergsson sigurvegari í USA

2017-05-01T07:40:43+00:0001.05.2017|

Gísli Sveinbergsson sigraði á MAC mens meistaramótinu sem haldið var á Virtues golfvellinum í Nashport í Ohio í gærkvöldi. Gísli lék á 68, 70, 71 og 71 höggi eða á átta höggum undir pari og sigraði með tveggja högga mun. Gísli hefur verið að leika golf mjög vel í allan vetur. Kent state skólinn sem er [...]

Margar hendur vinna létt verk! Hreinsunardagurinn 1. maí kl. 9:00

2017-04-27T08:35:22+00:0027.04.2017|

Okkur vantar aðstoð við að gera svæðið sem flottast og fínast fyrir 50 ára afmælið. Þeir sem taka þátt í Hreinsunardeginum vinna sér inn þátttökurétt í “Shot Gun” móti sem haldið verður laugardaginn 6. maí klukkan 8:00. Athugið! Mótið verður einungis fyrir þá kylfinga sem taka þátt í Hreinsunardeginum. Boðið verður upp á grillaða hamborgarar eftir hreinsunina sem ætti að ljúka um [...]

Go to Top