Námskeið 3 kl. 20:00 í stutta spilinu og teighöggum

2016-05-16T09:59:40+00:0016.05.2016|

Fimmtudaginn 19. maí hefjast námskeið í stutta spilinu og teighöggum hjá Golfklúbbnum Keili. Það er allt orðið fullt á námskeiðin sem hefjast kl. 18 og kl. 19 og viljum við þakka kærlega fyrir það. Ákveðið hefur verið að hafa námskeið 3 sem hefst kl. 20:00.  Skráning og nánari upplýsingar eru á netfangið karl.omar.karlsson@grundaskoli.is   Markmið með námskeiðinu [...]

Ronan Rafferty snýr aftur á Hvaleyrina

2016-05-13T14:44:15+00:0013.05.2016|

Nú á mánudaginn mun gamall Keilisvinur snúa aftur á Hvaleyrarvöll, í þetta sinn ekki til að leika golf heldur til að láta gott af sér leiða til afrekskylfinga okkar. Rafferty mun halda fyrirlestur í Hraunkoti fyrir afrekskylfinga GSÍ og fjallar erindi hans um líf sem atvinnumaður í golfi og leiðin að takmarkinu. Ronan Rafferty er mörgum [...]

Styrktarmót fyrir Axel Bóasson

2016-05-10T09:02:40+00:0010.05.2016|

29. maí mun Axel Bóasson halda styrktarmót á Hvaleyrarvelli. Keppnisfyrirkomulagið verður tveggja manna texas scramble mót með forgjöf og kostar 10 þúsund krónur fyrir liðið, þ.e. 5 þúsund krónur á mann. Vegleg verðlaun verða í boði fyrir fjölmörg sæti. Axel ætlar sér að spila á fullu á Nordic Golf League í sumar og þarf því á [...]

Námskeið í stutta spilinu og teighöggum

2016-05-09T08:53:43+00:0009.05.2016|

Fimmtudaginn 19. maí hefst námskeið í stutta spilinu og teighöggum hjá Golfklúbbnumn Keili. Markmið með námskeiðinu er að auka kunnáttu sína og auka betur færnina í byrjun hverrar brautar og einnig við og á flötunum. Hver hópur er klst. í senn í fjögur skipti. Farið er í tækni fyrir lágu vippin, 10 til 50 metra fleyghögg [...]

Go to Top