Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Axel Bóasson eru Íslandsmeistarar í höggleik 2018.

2018-07-30T01:03:45+00:0030.07.2018|

Keilisfólkið Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Axel Bóasson fögnuðu í dag sigri á Íslandsmótinu í höggleik sem fram á Vestmannaeyjavelli dagana 26.-29. júlí.   Guðrún Brá lék á 8 höggum yfir pari og Axel á 12 höggum undir pari. Þetta var fyrsti titill Guðrúnar en sá þriðji í röðinni hjá Axel.   Helga Kristín Einarsdóttir, Keili varð [...]

Úrslit úr Opna Subway mótinu

2018-07-28T20:39:57+00:0028.07.2018|

Opna Subway mótið fór fram á Hvaleyrinni í dag, laugardag. Alls tóku 140 kylfingar þátt í mótinu. Golfklúbburinn Keilir óskar vinningshöfum til hamingju. Vinninga er hægt að sækja á skrifstofu Keilis. Punktakeppni 1. Tryggvi Grétar Tryggvason 42 punktar 80.000 kr ferðavinningur frá Úrval Útsýn 2. Pétur Runólfsson 42 punktar 60.000 kr ferðavinningur frá Úrval Útsýn 3. Hrafnhildur Guðjónsdóttir 41 punktur 50.000 kr [...]

Keppnissveitir Keilis í Íslandsmóti golfklúbba 50 ára og eldri.

2018-07-25T17:55:15+00:0025.07.2018|

Liðstjórar hafa valið lið Keilis hjá eldri kylfingum 50 ára og eldri. Íslandsmót golfklúbba fer fram á Akureyri hjá konunum og í Grindavík hjá körlunum dagana 17. til 19. ágúst. Lið karla eru skipuð eftirtöldum kylfingum: Gunnar Þór Halldórsson, Frans Páll Sigurðsson, Ásgeir Guðbjartsson, Kristján V Kristjánsson, Jón Erling Ragnarsson, Páll Arnar Erlingsson, Guðbjörn Ólafsson, Ívar [...]

LPGA kylfingar í heimsókn

2018-07-17T08:32:15+00:0017.07.2018|

Þann 18. júlí kl. 13:00 fer fram spennandi viðburður á Hvaleyrarvelli Fjórir kylfingar af LPGA mótaröðinni, auk Ólafíu Þórunnar sjálfrar, mæta til leiks á góðgerðarmóti. Þær eru: Alexandra Jane Newell Allison Emrey Cheyenne Woods Madeleine Sheils Auk þeirra munu íslenskir afrekskylfingar taka þátt í mótinu. Sjá nánar í auglýsingu

Go to Top